Tilboðsvörur

Pioneer Blu-Ray 3D Spilari - Svartur

HD Upscaling (breytir myndgæðum í HD)
Spilar: SACD. Blu-ray, DVD, CD, DivX, JPEG, MP3, MPEG, WMA, WMV og fl.
Styður Dolby TrueHD, DTS-HD Master Audio, DTS-HD High Resolution Audio
DLNA—Getur sent efni þráðlaust yfir í spilarann
Spilar bæði PAL og NTSC
Hágæða 108Mhz/12-bit Video D/A breytir
Einfaldur í notkun - þægilegt viðmót
Tengi: HDMI, Ethernet, Digital Coaxial Output, RCA, 2x USB (Front & Back)

Samsung kæliskápur stál 1774x908

Litur: Stál
Orkuflokkur: A+
Orkunotkun: 426 kWst á ári
Klakavél: Já
Heildarrými: 520 lítrar
Kælirými: 396 lítrar
Frystirými: 124 lítrar. 4 stjörnu
Kælikerfi: Twin Cooling, aðskilin kælikerfi
No Frost: Já

Samsung 46" 3D LED Sjónvarp - Hvítt

Sería: 6505
Stærð: 46"
Gerð: LED 3D SMART TV
Clear Motion Rate:: 400 Hz
Upplausn: 1920 x 1080p Full HD
AllShare: Auðveld samskipti Samsung tækja
AllShare Cast: Hægt að streyma lifandi skjá frá Galaxy yfir Sjónvarp
Smart View: Já, Hægt að streyma frá sjónvarpi í Galaxy
Marmiðlunarspilun: Já, kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist

Piuoneer 5.1 DVD Heimabíó


5.1 rása heimabíókerfi með DVD spilara og FM útvarpi
210W magnari
HDMI útgangur gefur stafrænt hljóð og mynd alla leið
Spilar alla DVD og CD diska, MP3, WMA, JPEG og DivX, styður 1080p (HD upscaling)
USB tengi til að spila tónlist og sýna ljósmyndir af hörðum diskum, minniskubbum, MP3 spilurum o.fl.
Styður Dolby Digital, DTS, Pro Logic og Pro Logic II surround-kerfi
Karaoke möguleiki
Spilar öll DVD kerfi, bæði PAL og NTSC

Skoða fleiri tilboðsvörur

Hljómtækjadeildin aftur í Lágmúlanum

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang. 

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu