Tilboðsvörur

Levenhuk Rainbow 8x25 Rauður Sjónauki

Levenhuk Rainbow línan eru einstaklega skemmtilegir sjónaukar fyrir fólk á öllum aldri. Hágæða efni og vatnsheld hönnun sem fyllt er af nitri. Nett og lítil hönnun sem auðvelt er að grípa með sér í göngur og önnur sport. Fáanleg í nokkrum litum og einstaklega vinsæl sem gjöf við mismunandi tilefni.

Stækkun: 8x
Tegund linsu: BaK-4 - Multi-Coated
Þvermál linsu: 25mm
Sjónsvið: 7,6°
Þyngd: 0,28 Kg
Fylgir: Taska, hálsband, hreinsiklútur, leiðbeiningabæklingur

MUSE Útvarp m. Langbylgju

Ferðaútvarp
FM/MW/LW/SW
Áfast loftnet
Line in tengi – jack
Heyrnartólatengi
AC 230V tengi
Notar 4x 1.5V D/R20/UM1 rafhlöður

Skoða fleiri tilboðsvörur

Frönsk búsáhaldabylting í Ormsson

Nýjasta vörumerkið í Ormsson, de Buyer. Á sér langa sögu, var stofnað árið 1830 í Frakklandi og hefur síðan þá framleitt hágæða potta og pönnur fyrir atvinnumenn í eldhúsinu.
Á síðustu árum hefur vöruvalið breikkað og inniheldur nú fjölbreytt úrval áhalda fyrir bakstur og eldun.

Mineral B járnpönnurnar frá de Buyer hafa tekið litlum breytingum frá upphafsdögum fyrirtækisins enda ekki alltaf þörf á að breyta því sem virkar vel.
Pönnurnar eru ekki bara framleiddar á umhverfisvænan hátt heldur eru þær einnig úr 100% náttúrlegum efnum, 99% úr járni án allra aukaefna og húðunar eins og PFAO og PTFE.
Náttúrulegir “non-stick” eiginleikar aukast við notkun pönnunar og þar sem þær eru algjörlega úr járni, ráða þær við mjög mikinn hita og loka matnum fljótt.

Af öðrum vinsælum vörum frá de Buyer má efna mandólín til að skera grænmeti og ávexti sem og Le Tube bökunarsprautuna sem ræður við allt að 100°C heitar blöndur og sprautar alltaf sama valda magninu í hvert skipti.

Sjá de Buyer vörur hér.

  

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu