Tilboðsvörur

Piuoneer 5.1 DVD Heimabíó


5.1 rása heimabíókerfi með DVD spilara og FM útvarpi
210W magnari
HDMI útgangur gefur stafrænt hljóð og mynd alla leið
Spilar alla DVD og CD diska, MP3, WMA, JPEG og DivX, styður 1080p (HD upscaling)
USB tengi til að spila tónlist og sýna ljósmyndir af hörðum diskum, minniskubbum, MP3 spilurum o.fl.
Styður Dolby Digital, DTS, Pro Logic og Pro Logic II surround-kerfi
Karaoke möguleiki
Spilar öll DVD kerfi, bæði PAL og NTSC

Sharp 39" LED 3D Sjónvarp

Stærð:    39 tommur
Gerð:    3D LED
Upplausn:   1920 x 1080
Rið:    200 Hz
Bakgrunnslýsing: Kantar
DLNA:   Já
USB:   Kvikmyndir, ljósmyndir og tónlist
Timeshift:   Já,  á HDD
Netvafri:   Já

CUBE 3D PRENTARI - BLÁR

Cube ®3D prentari fyrir einstaklinga og heimili frá 3D Systems.Cube® 3D prentari fyrir heimilið
Virkar beint upp úr kassanum
0,200mm prentnákvæmni
Allt að 16 mismunandi prentlitir
Prentar í PLA eða ABS plasti
WiFi þráðlaus tenging við tölvu
USB tengi til að tengja USB lykil við.

SAMSUNG ATIV 7 All-in-One DP700A7D-X01 Tölva

27” FullHD Snertiskjár (1920x1080p)
Intel Core i7-3770T @ 2.5GHz - 8MB flýtiminni
AMD Radeon HD7850M GDDR5 1GB
1TB Harður diskur @5400rpm
8GB DDR3 1600MHz (4GBx2)
802.11abg/n þráðlaus netkort
Bluetooth 4.0 stuðningur
HDMI-In x1, HDMI-Out x1, Heyrnartól,
USB3.0x2, RJ45 Nettengi, Kortalesari

Skoða fleiri tilboðsvörur

Hljómtækjadeildin aftur í Lágmúlanum

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang. 

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu