Tilboðsvörur

HERCULES WAE-BT03 SVARTUR/APPELSG. HÁTALARI

Bluetooth hátalari
Rafmagnstengdur
Falleg hönnun með handfangi
Allt að 15 metra drægni á Bluetooth
12W (6W + 6W RMS) kraftur
Tvöfaldur bassi
80Hz-20.000Hz Tíðnisvið
Innbyggður spennubreytir
Stærð: 12(H)x23,5(W)x10,5(D) cm

HRÆRIVÉL AKM 6120MW Hvít

800w.
Stærð: Hxbxd: 36x26,8x40 cm.
Þyngd: 8,6kg.
7 lítra stálskál, hnoðar 5kg. af deigiHrærivél gerð AKM6120MW hvít með hefðbundnum fylgihlutum (Stálskál, hnoðari, þeytari, hrærari, deighnífur og pottasleikja). 

Olympus E-PM1 - Sýningareintak

• 12.3 milljón pixlar
• Hraður sjálfvirkur fókus
• 3” LCD skjár (460.000 punkta)
• Hristivörn í vél
• Þrír upplausnamöguleikar á mynd
• “Dust Reduction System” rykfríar myndir
• “Face Detection” fyrir góðar andlitsmyndir
• “Shadow Adjustment Technology” fyrir betur lýstar myndir
• Lokarahraði 2-1/4000s

HERCULES XPS 2.1 41 Tölvuhátalar

XPS 41 hátalararnir eru fullkomin blanda af frábærum hljóm og fallegri hönnun. 2.1 kerfi - 2 hátalarar og 1 bassakeila og stjórnstöð.
Á stjórnstöðinni er takki sem stjórnar bassanum og mute möguleiki, Aux inngangur og heyrnartólatengi.
Kraftur: 41W RMS - Peak Power: 82W

Tæknilegar upplýsingar:
RMS power: 41 W RMS (2 x 8.5 W + 24 W)
Peak power: 82 W
Frequency response: 40 Hz - 20 kHz
Satellite dimensions: 160 (H) x 111 (W) x 111 (D) mm

Skoða fleiri tilboðsvörur

Verðkönnun ASÍ leiðrétting

Í tilefni af verðkönnun ASÍ vill Ormsson ehf. og Samsung Setrið benda á að öll verð í verslunum Ormsson og Samsung Setursins voru lækkuð sem nam vörugjöldum 17. September 2014.  Verðkönnun ASÍ var gerð í byrjun október þ.e.a.s. töluvert eftir að búið var að lækka öll verð.  Ályktanir ASÍ af niðurtöðu þessarar könnunar eru rangar þar sem að þeir fóru of seint af stað til að finna upphaflegu verðin þar sem að verðlækkunin var þegar um garð gengin.  Í könnunni koma þau fyrirtæki best út sem að lækkuðu verð síðust.

Einar Þór Magnússon framkvæmdastjóri Ormsson harmar þessi vinnubrögð ASÍ og telur að þeir eigi að draga þessa könnun til baka þar sem að hún er ómarktæk vegna vankanta á framkvæmd hennar.  Ormsson og Samsung setrið voru fyrst allra fyrirtækja á raftækjamarkaði að lækka verð og flest önnur fyrirtæki á þessum markaði fylgdu í kjölfarið.  Ályktanir ASÍ og yfirlýsingar eru því rangar og þau fyrirtæki sem voru í fararbroddi að lækka vöruverð vegna lækkunar vörugjalda koma verst út úr þessari könnun og eru hart dæmd af stærstu launþegasamtökum landsins. 
 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu