Tilboðsvörur

Samsung Stafræn Myndavél

10 milljón pixlar
3" hreyfanlegur AMOLED Skjár
Smart Auto sjálvirk stilling sem virkar
Scneider Kreuznach linsa  F: 1.8 og 24mm víðlinsa
Innbyggt flass,
Auto, 64, 100, 200, 400, 800, 1600, 3200(upp í 5M), 6400(upp í 3M)
Notar RAW, JPEG, EXIF, DPOF og PictBridge skráarsnið
Notar SD og SDHC minniskort
Lithium rafhlaða og hleðslutæki fylgir

CUBE 3D PRENTARI - GRÆNN

Cube ®3D prentari fyrir einstaklinga og heimili frá 3D Systems.Cube® 3D prentari fyrir heimilið
Virkar beint upp úr kassanum
0,200mm prentnákvæmni
Allt að 16 mismunandi prentlitir
Prentar í PLA eða ABS plasti
WiFi þráðlaus tenging við tölvu
USB tengi til að tengja USB lykil við.

Samsung 46" LED Sjónvarp

Sería: 5500
Stærð: 46"
Gerð: LED SMART TV
Clear Motion Rate:: 100 Hz
Upplausn: 1920 x 1080p Full HD
Baklýsing: 
AllShare: Auðveld samskipti Samsung tækja
AllShare Cast: Hægt að streyma lifandi skjá frá Galaxy yfir Sjónvarp
Smart View: Já, Hægt að streyma frá sjónvarpi í Galaxy

Samsung Fartölva 15.6"

Skjár: 15.6" SuperBright 300nit HD+ LED Display (1600 x 900), Anti-Reflective
Örgjörvi: Intel Core i5 3210M, 2.6 GHz
Skjákort: NVIDIA GT640M GDDR5 1GB_Hybrid
Vinnsluminni: 6 GB
Harður Diskur: 750GB 7,2k RPM with 16GB Express Cache
Drif: Multi, Slot in
Tengi: 1 x USB 3, 1 x USB 2.0, VGA , HDMI, 
802.11 abg/n, WIDI stuðningur og Bluetooth V4.0
Myndavél: 1.3Mp HD Vefmyndavél

Skoða fleiri tilboðsvörur

Hljómtækjadeildin aftur í Lágmúlanum

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang. 

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu