Tilboðsvörur

Samsung Blu-Ray 3D Spilari - Hvítur

BluRay spilari sem spilar 3D Blu-Ray, DVD, CD
Innbyggt Wi-Fi
Smarthub, You Tube, Facebook,
AllShare (DLNA) Getur tengst þráðlaust við tölvu, gemsa og myndavél
USB (Spilar kvikmyndir, tónlist og ljósmyndir af USB)
Anynet+, hafðu stjórn á öllum Samsung tækjunum þínum með einni fjarstýringu

CUBE 3D PRENTARI - GRÆNN

Cube ®3D prentari fyrir einstaklinga og heimili frá 3D Systems.Cube® 3D prentari fyrir heimilið
Virkar beint upp úr kassanum
0,200mm prentnákvæmni
Allt að 16 mismunandi prentlitir
Prentar í PLA eða ABS plasti
WiFi þráðlaus tenging við tölvu
USB tengi til að tengja USB lykil við.

AEG Þvottavél LW75670F 7 KG. 1600SN

AEG þvottavél tekur 7 kg. Stafrænn skjár með táknum
H:85cm B:60cm D:55cm. Hurðarlöm og krókur úr málmi
Ný ryðfrí tromla "Protex" 50 lítrar. Fer betur með þvottinn
"OptiSense" gáfnaljósið ákveður þvottatíma, vatnsmagn og orku miðað við hleðslu
Ytrahús sinkhúðað (ryðgar ekki), 2 demparar , 2 gormaupphengjur
"ÖKO-System" sparar sápu. Froðuskynjari. Hægt að taka sápuskúffu úr vélinni og þrífa
Þvottahæfni: A / Þeytivinduafköst A / Orkuflokkur A+++
Hljóð (db (A) re 1 pw): Við þvott 49 / við þeytivindu 77
Stór hurðaropnun: 30cm, opnast 160°

DJ TECHTOOLS MIDI FIGHTER 3D

MIDI Fighter 3D frá DJ Tech Tools er eitt flottasta og skemmtilegasta MIDI stjórnborðið á markaðnum í dag.
Inbyggðir hreyfiskynjar sjá til þess að hægt er að stjórna ýmsum MIDI skipunum með því einu að hreyfa stjórnborðið.
16 ekta SANWA arcade takkar sem eru gerðir til að endast,  "heavy duty" umgjörð og hágæða hreyfiskynjarar gera þér kleift að nýta þér hann mörg ár fram í tímann.
Hægt að mappa fyrir allan hugbúnað með MIDI stuðningi en hægt er að sækja "Official mapping" nú þegar fyrir eftirtaldan hugbúnað:
Traktor Pro 2.1 og nýrra
Ableton Live 7 og nýrra
Serato Scratch LiveTengist með USB 2.0 í tölvu og þarfnast Windows Vista eða nýrra eða Mac OS X 10.6 eða nýrra.

Skoða fleiri tilboðsvörur

Hljómtækjadeildin aftur í Lágmúlanum

Hljómtækjadeildin hefur opnað aftur í glæsilegu húsnæði í Lágmúla 6. Búið er að opna á milli heimilistækjadeildarinnar og hljómtækjadeildarinnar eins og var á fyrri árum og unnið hörðum höndum að leggja lokahönd á allan frágang. 

Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í hljómtækjadeildina í Lágmúlanum þar sem öll gömlu góðu vörumerkin okkar eru á boðstólum, svo sem Pioneer, Sharp, Samsung, Nintendo, Olympus, Celestron, Sangean, Hama ofl ofl. 

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu