Tilboðsvörur

Pioneer N-50 Network Spilari - Silfur

Tengimöguleikar:

1 x Digital Optical inn
1 x Digital Coaxial inn (RCA Gold-plated)
2 x USB inn (1 for PC)
1 x LAN inn
1 x Digital Optical út
1 x Digital Coaxial út
1 x Analogue út

Mass Effect 3: Special Edition

Það munu ekki allir sleppa lifandi frá Mass Effect 3. Aldargamall þjóðflokkur sem ber nafnið „Reapers“ hefur gert árás á sólkerfið og skilið eftir sig ótrúlega eyðileggingu. Jörðin hefur verið yfirtekin og sólkerfið er á barmi gereyðingar og er það í þínum höndum að bjarga málunum. Ef það misheppnast verður mannkynið útdautt. Sem fyrr fara leikmenn í hlutverk Commander Shepard, en hann er einhver harðasti náungi sólkerfisins.

Í Mass Effect 3 ræður þú hver útkoman verður, hvaða plánetur þú vilt heimsækja og með hverjum þú vilt vinna í baráttu þinni við hina illvígu „Reapers“. Hvernig þú veður í bardagana er algjörlega undir þér komið, þú getur vaðið inná svæðið með byssur a lofti eða farið hljóðlegar um og tekið út óvinina með því að beita taktík. Einnig ræður þú hvort þú notar herdeildina þína til að hjálpa til eða hvort þú veður sjálf/ur í málið. Eitt er klárt að Mass Effect 3 bregst við öllum þeim ákvörðunum sem þú tekur í leiknum og þannig skapar þú þína eigin uppifun.Þessi sérstaka útgáfa af Mass Effect 3 inniheldur einnig 6 klukkutíma af aukaefni til að upplýsa þig betur um það sem er í gangi í þessu sólkerfisstríði:
Genesis II: Lifandi teiknimyndasaga frá Dark Horse Comics. Frábær fyrir þá sem eru að upplifa Mass Effect í fyrsta skipti. Genesis II segir hvað gerðist í fyrstu tveimur leikjunum, Mass Effect og Mass Effect 2.
Mass Effect 3: From Ashes: Við kynnum Javik, síðasta eftirlifanda Prothean kynsins. Shepard og hópur hans fara til nýlendunar á Eden Prime til að stoppa Reapers frá því að finna fornan hlut frá Protheanum.
Mass Effect 3: The Extended Cut: Annar endir á leiknum með nýjum atriðum og atriðum til að enda sögu Commanders Sherpard.
Mass Effect 3: Resurgence, Rebellion og Jarðar fjölspilunarpakki: Hver inniheldur ný borð, vopn, karaktera og fleirra.

TP-Link 16-Porta Gigabit Rackmount Switch

Einfaldur í noktun, "plug & play"

16x Gigabit 10/100/1000Mbps RJ45 tengi
Stærð: 294x180x44mm

Frekari upplýsingar

Netbúnaður frá TP-Link kemur með 3 ára ábyrgð.

Samsung 55" UHD 4K SMART CURVED Sjónvarp 1600PQI

Sería: 6500
Tegund: UHD - 4K
Stærð: 55" eða 138cm
Bogið: Já - 3000R
Upplausn skjás: 3840x2160 (4K) - 8M pixlar
Tegund skjás: LED
UHD Upscaler: Já
PQI: 1600 PQI (Picture Quality Index)
Panelrið: 100Hz

Skoða fleiri tilboðsvörur

Frönsk búsáhaldabylting í Ormsson

Nýjasta vörumerkið í Ormsson, de Buyer. Á sér langa sögu, var stofnað árið 1830 í Frakklandi og hefur síðan þá framleitt hágæða potta og pönnur fyrir atvinnumenn í eldhúsinu.
Á síðustu árum hefur vöruvalið breikkað og inniheldur nú fjölbreytt úrval áhalda fyrir bakstur og eldun.

Mineral B járnpönnurnar frá de Buyer hafa tekið litlum breytingum frá upphafsdögum fyrirtækisins enda ekki alltaf þörf á að breyta því sem virkar vel.
Pönnurnar eru ekki bara framleiddar á umhverfisvænan hátt heldur eru þær einnig úr 100% náttúrlegum efnum, 99% úr járni án allra aukaefna og húðunar eins og PFAO og PTFE.
Náttúrulegir “non-stick” eiginleikar aukast við notkun pönnunar og þar sem þær eru algjörlega úr járni, ráða þær við mjög mikinn hita og loka matnum fljótt.

Af öðrum vinsælum vörum frá de Buyer má efna mandólín til að skera grænmeti og ávexti sem og Le Tube bökunarsprautuna sem ræður við allt að 100°C heitar blöndur og sprautar alltaf sama valda magninu í hvert skipti.

Sjá de Buyer vörur hér.

  

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu