Tilboðsvörur

ZombieU

Skoðaðu þig um í hinni fallegu Lundúnarborg, hlauptu framhjá Buckinghamhöll, feldu þig hjá Tower of London og skjóstu framhjá Big Ben á meðan þú reynir að forðast uppvakningahjarðir sem hafa rústað ensku höfuðborginni í Zombi U sem kemur aðeins út fyrir Wii U leikjatölvuna.

Hittu BOB
Wii U stjórnborðið virkar sem Bug-Out Bag, eða BOB. BOB er sigurvegari björgunarpakkana, í BOB geymirðu tólin þín, sjúkrakittið þitt og aðra notanlega hluti sem þú finnur á ferðinni, eins og byssur og skotfæri. En...byssur og skotfæri eru ekki á hverju strái þannig þú þarft að ákveða hvenær er best að nota þau.

Þú deyrð í rauninni aldrei...
Ef þú nærð ekki að komast í skjól, hvar sem það er, muntu fæðast sem nýr karakter og þarft aftur að komast í skjól á strætum London sem eru uppfull af uppvakningum. Hins vegar ef þú ætlar að fá BOB aftur með hlutunum þínum þarftu að finna gamla karakterinn aftur, nema núna hefur hann breyst í uppvakning.

Fyrir hjörðina!

Nintendo Land

Nintendo Land samstendur af 12 frábærum leikjum sem eru byggðir á vinsælustu leikjatitlum Nintendo.Leikinir eru:
The Legend of Zelda: Battle Quest
Pikmin Adventure
Metroid Blast
Mario Chase
Luigi's Mansion Ghost
Animal Crossing: Sweet Day

Skoða fleiri tilboðsvörur

Þjónustuverkstæði flutt í Ármúla 18

Þjónustuverkstæði Ormsson hefur flutt í nýtt og betra húsnæði í Ármúla 18. Nú er viðgerðarþjónusta og varahlutir fyrir allar vörur Ormsson á einum stað í Ármúla 18.

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu