Tilboðsvörur

HERCULES WAE-BTP02 HVÍTUR/GRÆNN HÁTALARI

Þráðlaus Bluetooth hátlari
Handfang að ofan
Allt að 15 metra drægni á Bluetooth
12W (6W + 6W RMS) kraftur
Endurhlaðanleg rafhlaða
Allt að 20 tíma ending í Medium spilun
50Hz-20.000Hz Tíðnisvið
Stærð: 249(H)x236(W)x171(D) mm
Tengi:

Hama HD 2Views Vefmyndavél með Heyrnartólum

Hágæða HD(720p) vefmyndavél frá Hama.
Heyrnartól með hljóðnema fylgja með.

Pioneer Blu-Ray 3D Spilari - Sýningareintak

HD Upscaling (breytir myndgæðum í HD)
Spilar: SACD. Blu-ray, DVD, CD, DivX, JPEG, MP3, MPEG, WMA, WMV og fl.
Styður Dolby TrueHD, DTS-HD Master Audio, DTS-HD High Resolution Audio
DLNA—Getur sent efni þráðlaust yfir í spilarann
Spilar bæði PAL og NTSC
Einfaldur í notkun - þægilegt viðmót
YouTube og Picasa
Tengi: HDMI, Ethernet, Digital Coaxial Output, RCA, 2x USB (Front & Back)

Nintendo 3DS XL - Rauð

Nintendo 3DS XLTveir skjáir:
Efri: 3D skjár - 4,88" - 800x400
Neðri: Snertiskjár - 4,18" - 320x240
90% Stærri skjár heldur en á 3DSTvær myndavélar:
Aftan: 3D myndavél - 640x480

Skoða fleiri tilboðsvörur

Nintendo Wii U valin leikjatölva ársins hjá Forbes


Samkeppnin á leikjatölvumarkaðnum er hörð og þrátt fyrir mikið umtal um leikjatölvur eins og Xbox One og Playstation 4 þá hefur Forbes valið Nintendo Wii U sem leikjatölvu ársins 2014.
Eina af aðal ástæðuna fyrir þessu telja blaðamenn Forbes vera útgáfa á mörgum vönduðum tölvuleikjum sem komu út á tölvuna á árinu 2014 eins og Donkey Kong: Tropical Freeze, Mario Kart 8, Bayonetta 2 og Super Smash Bros.

Í frétt Viðskiptablaðsins um val Forbes segir:

"Þrátt fyrir að öll umræða um leikjatölvur sé um baráttu PS 4 og Microsoft Xbox One um markaðshlutdeild og kosti þeirra og galla þá telja blaðamenn hins fjármálaritsins Forbes að Nintendo Wii U sé leikjatölva ársins 2014.

Nintendo Wii U hefur þá sérstöðu að stjórntækið (Gamepad) gegnir lykilhlutverki hjá tölvuleikjaspilurunum. 6,2" skjár stjórntækisins sýnir leikina í fullri háskerpu upplausn og frá öðru sjónarhorni en aðrir spilarar sjá leikinn. Stjórntækið er í raun framlenging á leikjatölvunni sjálfri. Þannig er viðmótið bætt verulega og áhersla lögð á gagnvirka eiginleika tölvuleikjanna.

Blaðamaður Forbes segir að Nintendo Wii U hafi fengið mjög góðar viðtökur tölvuleikjaspilara og það sem að leggi grunninn að þessu vali sé að hægt sé að spila marga einstaklega góða leiki í Nintendo Wii U sem ekki er mögulegt að spila í neinni annarri leikjatölvu.

Þá telur blaðamaður Forbes að þrátt fyrir að Nintendo Wii U sé eldri og ódýrari en keppinautarnir eigi hún eftir að ylja öðrum framleiðendum undir uggum árið 2015 þar sem að margir sterkir leikir eigi eftir að koma út á árinu. Einnig sé leikjatölvan sé alveg laus við tölvuvírusa og auk þess ódýrasti og auðveldasti kosturinn til að tengjast PC leikjum."
Sjá frétt Viðskiptablaðsins hér  
Sjá frétt Forbes hér

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu