Tilboðsvörur

Hercules Sunset HD Vefmyndavél

Hágæðavefmyndavél sem er hönnuð til að nýtast í sem flestum aðstæðum og með öllum helstu spjall- og skilaborðaforritum. MSN, Skype, Yahoo, AIM og fleirrum.
720p HD Myndabandsgæði í allt að 30 römmum á sekúndu einnig í lítilli birtu.
5MP ljósmyndir
Hljóðnemi sem eyðir út óþarfa hljóðum úr umhverfinu.
Fastur fókus - 30cm til óendanlegt
3x stafrænn aðdráttur með sjálfvirkum andlits-elti
Hugbúnaður með effectum fyrir ljósmyndir og myndbönd.
*Athugið að hugbúnaður virkar aðeins með Windows.

Pioneer Heimabíómagnari 5x130W - Svartur - Sýningareintak

Sýningareintak í Lágmúla.
5 x 130W @ 6 ohm
Dolby TrueHD - DTS-HD Master Audio
3D - ARC - 4K Pass Through - Eco mode - iPod - Internetútvarp - DLNA - Stand-by pass through
11 mismunandi Surround Sound stillingar
FM útvarp með RDS og 30 stöðva minni
Loudness - Midnight Listening Mode - Phase Control - Sound Delay - Advanced Sound Retriever - Uppsetning með MCACC
D/A Converter: 192kHz / 24bit
Tengimöguleikar: (Inn/Út)

ROCCAT SAVU MID-SIZE HYBRID LEIKJAMÚS

Frábær leikjamús fyrir þá sem krefjast ítrústu gæða.
Með 4000dpi optical nema þá er þetta ein flottasta optical músin á markaðnum.

ROCCAT SENSE CHROME BLUE 2MM MÚSARMOTTA

Microcrystalline húðun bundin við einstaklega mjúkt efni sér til þess að nánast ekkert viðnám er til staðar.
Aðeins 2mm á þykkt.
Roccat Sense var hönnuð í samvinnu við marga af bestu leikjaspilurum heimsins.
Stærð: 400mm x 280mm

Patrick "humpen" Jakobi  (Germany)
#1 ESL EPS SEASON 17
#1 ESL EPS SEASON 15
#2 EUROP. NATIONSCUP 09 

Skoða fleiri tilboðsvörur

Þjónustuverkstæði flutt í Ármúla 18

Þjónustuverkstæði Ormsson hefur flutt í nýtt og betra húsnæði í Ármúla 18. Nú er viðgerðarþjónusta og varahlutir fyrir allar vörur Ormsson á einum stað í Ármúla 18.

11 Verslanir og Öll Stærstu Vörumerkin Á Einum Stað

Efst á síðu